Vogue myndar í Hvíta húsinu 3. febrúar 2013 00:56 Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög