Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Þorsteinn Joð fór yfir leikina tvo í kvöld með Skagamönnunum Hirti Hjartarsyni og Reyni Leóssyni.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að ofan.
