Fjölmenning og litagleði hjá Tom Ford Þórhildur Þorkelsdótti skrifar 20. febrúar 2013 11:30 Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. ,,London er svo ótrúlega fjölmenningarleg borg. Mig langaði til að sækja inblástur til Grænlands, Mexíkó, alls þar á milli og blanda því öllu saman. Mannkynið er að verða svo ótrúlega fjölbreytilegt og það veitir mér innblástur. Mig langar til að setja allar þjóðir undir sama hatt í þessari línu", sagði Ford í viðtali við Vogue. Hann segist einnig vera kominn með nóg af minimalísma og notaðist þess vegna við mikið af litum og mynstrum. Útkoman varð töfrum líkust. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. ,,London er svo ótrúlega fjölmenningarleg borg. Mig langaði til að sækja inblástur til Grænlands, Mexíkó, alls þar á milli og blanda því öllu saman. Mannkynið er að verða svo ótrúlega fjölbreytilegt og það veitir mér innblástur. Mig langar til að setja allar þjóðir undir sama hatt í þessari línu", sagði Ford í viðtali við Vogue. Hann segist einnig vera kominn með nóg af minimalísma og notaðist þess vegna við mikið af litum og mynstrum. Útkoman varð töfrum líkust.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira