Engin V8 í Range Rover 17. febrúar 2013 10:30 Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar