Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2013 17:15 Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Marca er blað mjög hliðhollt Real Madrid og gefið út í höfuðborginni og því kemur kannski ekki á óvart að Real Madrid komi mun betur út í samanburðinum á liðunum tveimur. Marca ber saman hverja stöðu fyrir sig og það eru aðeins Patrick Evra (vinstri bakvörður) og Robon Van Persie (framherji) sem hafa betur af leikmönnum United. Marca gefur Wayne Rooney reyndar 9 í einkunn en hann tapar samt sínu einvígi því Marca stillir honum upp á móti Cristiano Ronaldo. Robin van Persie fær 8,5 í einkunn og þeir Patrice Evra og Michael Carrick fá báðir 8. Sergio Ramos, Xabi Alonso, Sami Khedira, Ángel di María og Mesut Özil hafa líka allir betur í sínum einvígum. Það er síðan jafntefli í þremur stöðum: Hjá markvörðunum (og David De Gea), hægri bakvörðunum (og Rafel) og hjá öðrum miðverðunum (Pepe og Rio Ferdinand)Einvígin í leik Real Madrid og Manchester United í kvöld:Dómur blaðamanna Marca Diego López-David de Gea = Jafntefli Álvaro Arbeloa-Rafael = Jafntefli Sergio Ramos-Nemanja Vidić Pepe-Rio Ferdinand = Jafntefli Fábio Coentrão-Patrice Evra = Manchester United Sami Khedira-Phil Jones = Real Madrid Xabi Alonso-Michael Carrick = Real Madrid Mesut Özil-Tom Cleverley = Real Madrid Ángel di María-Antonio Valencia = Real Madrid Cristiano Ronaldo-Wayne Rooney = Real Madrid Karim Benzema-Robin van Persie = Manchester United Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Marca er blað mjög hliðhollt Real Madrid og gefið út í höfuðborginni og því kemur kannski ekki á óvart að Real Madrid komi mun betur út í samanburðinum á liðunum tveimur. Marca ber saman hverja stöðu fyrir sig og það eru aðeins Patrick Evra (vinstri bakvörður) og Robon Van Persie (framherji) sem hafa betur af leikmönnum United. Marca gefur Wayne Rooney reyndar 9 í einkunn en hann tapar samt sínu einvígi því Marca stillir honum upp á móti Cristiano Ronaldo. Robin van Persie fær 8,5 í einkunn og þeir Patrice Evra og Michael Carrick fá báðir 8. Sergio Ramos, Xabi Alonso, Sami Khedira, Ángel di María og Mesut Özil hafa líka allir betur í sínum einvígum. Það er síðan jafntefli í þremur stöðum: Hjá markvörðunum (og David De Gea), hægri bakvörðunum (og Rafel) og hjá öðrum miðverðunum (Pepe og Rio Ferdinand)Einvígin í leik Real Madrid og Manchester United í kvöld:Dómur blaðamanna Marca Diego López-David de Gea = Jafntefli Álvaro Arbeloa-Rafael = Jafntefli Sergio Ramos-Nemanja Vidić Pepe-Rio Ferdinand = Jafntefli Fábio Coentrão-Patrice Evra = Manchester United Sami Khedira-Phil Jones = Real Madrid Xabi Alonso-Michael Carrick = Real Madrid Mesut Özil-Tom Cleverley = Real Madrid Ángel di María-Antonio Valencia = Real Madrid Cristiano Ronaldo-Wayne Rooney = Real Madrid Karim Benzema-Robin van Persie = Manchester United
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira