Sölvi hafnaði tilboðum í janúar - vill spila utan Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 14:15 Sölvi Geir Ottesen. Mynd/Nordic Photos/Getty Sölvi Geir Ottesen átti möguleika á því að finna sér nýtt lið í janúarglugganum en vildi frekar klára samning sinn hjá FC Kaupamannahöfn þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri með liðinu að undanförnu. Samningur Sölva við danska félagið rennur út í sumar. „Ég fékk nokkur tilboð í janúar en ég sagði nei því ekkert þeirra heillaði mig. Ég vil ekki segja hvaða félög það voru en get gefið upp að þau voru fyrir utan Danmörku. Ég tók þá ákvörðun að vera hér áfram og klára samninginn minn. Mér líður vel í FCK og fjölskyldan er sátt í Kaupmannahöfn. Það er betra fyrir mig að yfirgefa félagið í sumar," sagði Sölvi Geir Ottesen í viðtali við tipsbladet.dk. Ragnar Sigurðsson, Kris Stadsgaard og Michael Jakobsen eru allir á undan Sölva í goggunarröðinni en hann lætur það ekkert á sig fá. „Maður á aldrei að segja aldrei því það getur svo margt gerst. Við verðum bara að sjá til í sumar hvort ég fari frá Danmörku eða hvort ég fari frá FCK," sagði Sölvi. „Ég hef ekki mikinn áhuga á því að fara í annað danskt félag því ég tel að ég sé búinn að gera mitt í danska boltanum. Ég er í stærsta félaginu og vill ekki fara til minna félags. Ég er heldur ekki mjög spenntur fyrir liði í Skandinavíu og vil heldur komast frá Norðurlöndum. Við sjáum til hvort að það lukkist," sagði Sölvi. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen átti möguleika á því að finna sér nýtt lið í janúarglugganum en vildi frekar klára samning sinn hjá FC Kaupamannahöfn þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri með liðinu að undanförnu. Samningur Sölva við danska félagið rennur út í sumar. „Ég fékk nokkur tilboð í janúar en ég sagði nei því ekkert þeirra heillaði mig. Ég vil ekki segja hvaða félög það voru en get gefið upp að þau voru fyrir utan Danmörku. Ég tók þá ákvörðun að vera hér áfram og klára samninginn minn. Mér líður vel í FCK og fjölskyldan er sátt í Kaupmannahöfn. Það er betra fyrir mig að yfirgefa félagið í sumar," sagði Sölvi Geir Ottesen í viðtali við tipsbladet.dk. Ragnar Sigurðsson, Kris Stadsgaard og Michael Jakobsen eru allir á undan Sölva í goggunarröðinni en hann lætur það ekkert á sig fá. „Maður á aldrei að segja aldrei því það getur svo margt gerst. Við verðum bara að sjá til í sumar hvort ég fari frá Danmörku eða hvort ég fari frá FCK," sagði Sölvi. „Ég hef ekki mikinn áhuga á því að fara í annað danskt félag því ég tel að ég sé búinn að gera mitt í danska boltanum. Ég er í stærsta félaginu og vill ekki fara til minna félags. Ég er heldur ekki mjög spenntur fyrir liði í Skandinavíu og vil heldur komast frá Norðurlöndum. Við sjáum til hvort að það lukkist," sagði Sölvi.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira