TREND – Hvítir skór Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 01:00 Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög