Kynþokki og glamúr Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 12:30 Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög