Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. febrúar 2013 12:15 Ian Poulter er einn sá besti í holukeppni. Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira