Leikkonan Marion Cotillard var ljómandi fögur á Cesar-kvikmyndaverðlaununum sem haldin voru í Theatre du Chatelet í París í Frakklandi um helgina.
Marion er annáluð smekkmanneskja á föt og klæddist kjól úr smiðju Christian Dior Haute Couture. Klárlega best klædda konan á svæðinu.
Stórkostleg!Marion stillti sér meðal annars upp með leikaranum Matthias Schoenaerts sem leikur með henni í kvikmyndinni Rust and Bone.
Með Matthiasi.
Glæsileg leikkona.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.