Svörtu og hvítu litirnir eru öruggt og klassískt val. Allir geta klæðst þeim, þeir passa við öll tilefni og eiga vel við allt árið um kring. Til að hrista aðeins upp í hlutunum er líka hægt vera í þeim saman, það kemur yfirleitt mjög vel út og er ekki síður samþykkt í tískuheiminum. Hér eru nokkrar stjörnur í svörtum og hvítum flíkum.
Kim Kardashian sæt og fín.Beyoncé í svörtum og hvítum samfesting á Grammy verðlaununum.Drew Barrymore.Coco Rocha.