Skiptast á að vera naktar 23. febrúar 2013 12:00 Söngkonan Rihanna og ofurfyrirsætan Kate Moss eru ansi reffilegar á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins V Magazine. Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino og er ákveðið S&M-þema í gangi. Tvær forsíður eru á blaðinu – á öðru er Rihanna nakin en Kate í fötum og á hinni skipta þær um hlutverk.Rihanna nakin.Kate heimtaði að fá að vera með Rihönnu í myndatöku fyrir stuttu þegar hún heyrði Mario og Rihönnu tala saman. "Ég vil gera það með þér!" sagði hún æst í stjörnuteiti. Rihanna tók afar vel í hugmyndina.Kate nakin."Ég spurði hana hvort hún væri að grínast. Ég var að deyja inni í mér. Allir mínir draumar voru að rætast. Mario, V, Kate Moss."Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Söngkonan Rihanna og ofurfyrirsætan Kate Moss eru ansi reffilegar á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins V Magazine. Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino og er ákveðið S&M-þema í gangi. Tvær forsíður eru á blaðinu – á öðru er Rihanna nakin en Kate í fötum og á hinni skipta þær um hlutverk.Rihanna nakin.Kate heimtaði að fá að vera með Rihönnu í myndatöku fyrir stuttu þegar hún heyrði Mario og Rihönnu tala saman. "Ég vil gera það með þér!" sagði hún æst í stjörnuteiti. Rihanna tók afar vel í hugmyndina.Kate nakin."Ég spurði hana hvort hún væri að grínast. Ég var að deyja inni í mér. Allir mínir draumar voru að rætast. Mario, V, Kate Moss."Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög