Fegurstu óskarsverðlaunakjólar allra tíma Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. febrúar 2013 12:30 Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Tískuheimurinn bíður með öndina í hálsinum hinum megin við skjáinn og stjörnurnar eru teknar út frá toppi til táar. Þar sem verðlaunin verða veitt á sunnudaginn er við hæfi að grafa upp nokkra fagra kjóla sem frægustu leikkonur heims hafa klæðst við þetta tilefni í gegnum tíðina.Beyonce í Atelier Versace árið 2005.Mila Kunis í Elie Saab árið 2011.Jessica Alba í Versace árið 2006.Grace Kelly árið 1956.Anne Hathaway í Armani Prive árið 2009.Penelope Cruz í Gianni Versace árið 2007.Audrey Hepburn í Givenchy árið 1954.Renee Zellweger í Caroline Herrera árið 2003. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Tískuheimurinn bíður með öndina í hálsinum hinum megin við skjáinn og stjörnurnar eru teknar út frá toppi til táar. Þar sem verðlaunin verða veitt á sunnudaginn er við hæfi að grafa upp nokkra fagra kjóla sem frægustu leikkonur heims hafa klæðst við þetta tilefni í gegnum tíðina.Beyonce í Atelier Versace árið 2005.Mila Kunis í Elie Saab árið 2011.Jessica Alba í Versace árið 2006.Grace Kelly árið 1956.Anne Hathaway í Armani Prive árið 2009.Penelope Cruz í Gianni Versace árið 2007.Audrey Hepburn í Givenchy árið 1954.Renee Zellweger í Caroline Herrera árið 2003.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira