Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins 21. febrúar 2013 13:49 Carragher er hér að gefa boltann til Hulk sem þakkaði fyrir sig með því að skora markið mikilvæga. Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira