Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. mars 2013 11:30 Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Það gerir hana að elstu forsíðufyrirsætu Vogue frá upphafi, en áður hafði Meryl Streep verið sú elsta til að prýða forsíðuna, 62. ára að aldri í janúar 2012.Á myndinni, sem tekin var af þeim Claudiu Knoepfel og Stefan Indlekofer, er hún stórglæsileg í dökkblárri satínskyrtu og með rauðan varalit. Yfirskrifin er vel við hæfi, Simply The Best!, eftir hennar helsta slagara sem allir þekkja.Tina Turner er lifandi goðsögn í tónlistarheiminum.Ike og Tina árið 1969.Stórglæsileg árið 1970. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Það gerir hana að elstu forsíðufyrirsætu Vogue frá upphafi, en áður hafði Meryl Streep verið sú elsta til að prýða forsíðuna, 62. ára að aldri í janúar 2012.Á myndinni, sem tekin var af þeim Claudiu Knoepfel og Stefan Indlekofer, er hún stórglæsileg í dökkblárri satínskyrtu og með rauðan varalit. Yfirskrifin er vel við hæfi, Simply The Best!, eftir hennar helsta slagara sem allir þekkja.Tina Turner er lifandi goðsögn í tónlistarheiminum.Ike og Tina árið 1969.Stórglæsileg árið 1970.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög