Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:45 Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Sjá meira
Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. „Við stöndum alltaf með Sir Alex Ferguson og treystum hans dómgreind. Ef hann ákveður að láta Rooney fara þá er það líklega réttasta ákvörðunin fyrir klúbbinn. Það er samt flestir sem vilja að Rooney verði hér áfram," sagði Duncan Drasdo stjórnarformaður Manchester United Supporters' Trust. Framtíð Wayne Rooney hefur verið aðalefni ensku blaðanna en lið eins og Paris Saint-Germain, Real Madrid, Barcelona og Manchester City hafa öll verið orðuð við enska framherjann. Daily Mail segir þó frá því í morgun að Manchester City, Real Madrid eða Barcelona ætli ekki að bjóða enska landsliðsmanninum útgönguleið. Ritstjóri Red News telur að sagan sé að endurtaka sig á Old Trafford og það ýtir undir það að Wayne Rooney sé á förum frá Manchester United í sumar. „Það er eins og sagan sé að endurtaka sig. Formið hjá Rooney hefur verið áhyggjuefni og ekki síst sendingarnar. Ég var að vonast eftir meiru frá honum en hann getur samt enn gert gæfumuninn fyrir United," sagði Barney Chilton, ritstjóri Red News fanzine en hann vísaði þá til að Rooney sér að feta sömu slóð og þeir David Beckham og Ruud Van Nistelrooy gerðu á sínum tíma. Beckham var ekki valinn í liðið hjá United fyrir Meistaradeildarleik á móti Real Madrid 2003 og fór til Real Madrid um sumarið. Van Nistelrooy var ekki valinn í liðið í úrslitaleik enska deildarbikarins 2006 og fór líka til Real Madrid um sumarið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Sjá meira