Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2013 18:00 Serdar Tasci, fyrirliði Stuttgart sem tapaði fyrir Lazio á heimavelli í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51