Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
Manchester United er úr leik eftir 3-2 samanlagt tap fyrir Real Madrid. Liðin mættust á Old Trafford í kvöld og höfðu Madrídingar betur, 2-1.
Vendipunktur leiksins kom í stöðunni 1-0 fyrir United en þá fékk Nani að líta umdeilt rautt spjald fyrir brot á Alvaro Arbeloa.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá umfjöllunina um leikinn.
