Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
Manchester United er úr leik eftir 3-2 samanlagt tap fyrir Real Madrid. Liðin mættust á Old Trafford í kvöld og höfðu Madrídingar betur, 2-1.
Vendipunktur leiksins kom í stöðunni 1-0 fyrir United en þá fékk Nani að líta umdeilt rautt spjald fyrir brot á Alvaro Arbeloa.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá umfjöllunina um leikinn.
Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins
Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti


Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

