Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 11:45 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira