Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3.
Eins og tölurnar bera með sér var leikurinn fjörugur. Claudemir skoraði sigurmark FCK tuttugu mínútum fyrir leikslok.
Ragnar Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi FCK í kvöld og lék hann allan leikinn.
FCK er með 50 stig í efsta sæti og á titilinn vísan því liðið í öðru sæti, Nordsjælland, er aðeins með 38 stig.
Ragnar lék í sigri FCK

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn