Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE í dag er það tapaði, 1-0, gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.
Þeir félagar léku allan leikinn fyrir sitt lið. Hallgrímur í miðju varnarninnar en Eyjólfur á kantinum.
SönderjyskE er í níunda sæti af tólf í dönsku deildinni.
Tap hjá SönderjyskE

Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



