Nýr RAV4 frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2013 15:30 Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll. Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent
Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll.
Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent