Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2013 16:15 Sjö sæta og þriggja sætaraða bíllinn mun verða nálægt þessu í útliti Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent
Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent