Mercedes Benz á smábílamarkaðinn Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2013 11:15 Smábíll Mercedes verður minni en A-Class en stærri en Smart bíllinn Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Að undanförnu hefur æ oftar heyrst að Mercedes Benz ætli sér að smíða enn minni bíl en fyrirtækið býður nú með A-Class bílnum. Yrði sá bíll á milli hans og Smart bílsins í stærð. Ætti hann að keppa við Audi A1 og Mini. Sá nýi yrði byggður á undirvagni sem Mercedes hefur þróað í samstarfi við Renault-Nissan. Svo langt á Mercedes að vera komið í áætlunum sínum að bíllinn hefur þegar fengið nafnið X-Class. Hann á að kosta undir 20.000 Evrum, eða 3,3 milljónir króna. Vélar bílsins verða annaðhvort þriggja strokka og eins lítra vél eða fjögurra strokka og 1,5 lítra vél. Sagt er að stefna Mercedes Benz sé að koma með bílinn til sölu árið 2018 og þá í þremur útgáfum, sem stallbakur, venjulegur sedan og smár jepplingur. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent
Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Að undanförnu hefur æ oftar heyrst að Mercedes Benz ætli sér að smíða enn minni bíl en fyrirtækið býður nú með A-Class bílnum. Yrði sá bíll á milli hans og Smart bílsins í stærð. Ætti hann að keppa við Audi A1 og Mini. Sá nýi yrði byggður á undirvagni sem Mercedes hefur þróað í samstarfi við Renault-Nissan. Svo langt á Mercedes að vera komið í áætlunum sínum að bíllinn hefur þegar fengið nafnið X-Class. Hann á að kosta undir 20.000 Evrum, eða 3,3 milljónir króna. Vélar bílsins verða annaðhvort þriggja strokka og eins lítra vél eða fjögurra strokka og 1,5 lítra vél. Sagt er að stefna Mercedes Benz sé að koma með bílinn til sölu árið 2018 og þá í þremur útgáfum, sem stallbakur, venjulegur sedan og smár jepplingur.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent