Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 09:47 Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu. Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent
Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu.
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent