Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum og litríkum kápum á tískuvikunum. Hér eru nokkur dæmi.
Olivia Palermo í áberandi kápu við einfalt dress.Anna Wintour á fremsta bekk í kápu með blómamynstri.Victoria Beckham í vínrauðri kápu úr eigin fatalínu.