Hennessey Ford GT nær 430 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2013 14:15 Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar
Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar