Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. Margir stórir hönnuðir notuðust við þau í vor - og sumarlínum sínum og stjörnurnar eru nú þegar farnar að klæðast mynstuðum flíkum á götum úti. Mynstrin verða inn í sumar og að blanda þeim saman verður vinsælt trend.