Ferrari í kappakstri við þotu Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2013 11:40 Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður
Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður