Sverre: Unnum á góðri sókn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. apríl 2013 18:50 Mynd/Vilhelm „Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira