Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld.
Hann snéri illa upp á ökklann og verður að teljast ólíklegt að hann spili meira í vetur.
Gylfi Þór Sigurðsson var aftur á móti hetja liðsins er hann skoraði glæsilegt mark í 2-2 jafntefli.
Sjá má mark Gylfa og meiðsli Bale í myndbandinu hér að ofan.
Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale | Myndband
Mest lesið



„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn




Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi
Enski boltinn


