Topplaus Subaru BRZ með dísilvél Finnur Thorlacius skrifar 2. apríl 2013 11:15 Verður fjórhjóladrifinn og fær aðstoð frá tveimur forþjöppum og rafmótorum. Hinn vinsæli tvíburabíll Subaru BRZ/Toyota GT-86 eignast enn fleiri systkyni á næstu árum því frá og með 2015 mun Subaru bjóða hann einnig sem blæjubíl og brennir hann þá dísilolíu. Blæjuútgáfan verður aðeins tveggja sæta. Dísilvélin verður með tveggja lítra sprengirými en að auki með tveimur forþjöppum. Þá hjálpa rafmótorar einnig til að að koma afli til allra hjólanna, því hann verður fjórhjóladrifinn eins og svo margir bílar Subaru. Ekki þarf að efast um að þessi uppskrift gerir þennan frábæra akstursbíl bara enn skemmtilegri og vafalaust margir sem bíða spenntir eftir bílnum. Það skrítnasta við þessa útgáfu er að hann mun aðeins fást í svörtum lit og minnir það um margt á T-Ford á sínum tíma, sem Henry Ford sagði a mætti fá í öllum regnbogans litum, bara ef hann væri keyptur svartur! Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent
Verður fjórhjóladrifinn og fær aðstoð frá tveimur forþjöppum og rafmótorum. Hinn vinsæli tvíburabíll Subaru BRZ/Toyota GT-86 eignast enn fleiri systkyni á næstu árum því frá og með 2015 mun Subaru bjóða hann einnig sem blæjubíl og brennir hann þá dísilolíu. Blæjuútgáfan verður aðeins tveggja sæta. Dísilvélin verður með tveggja lítra sprengirými en að auki með tveimur forþjöppum. Þá hjálpa rafmótorar einnig til að að koma afli til allra hjólanna, því hann verður fjórhjóladrifinn eins og svo margir bílar Subaru. Ekki þarf að efast um að þessi uppskrift gerir þennan frábæra akstursbíl bara enn skemmtilegri og vafalaust margir sem bíða spenntir eftir bílnum. Það skrítnasta við þessa útgáfu er að hann mun aðeins fást í svörtum lit og minnir það um margt á T-Ford á sínum tíma, sem Henry Ford sagði a mætti fá í öllum regnbogans litum, bara ef hann væri keyptur svartur!
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent