Tveir kylfingar fóru holu í höggi í par þrjú keppninni sem fór fram í gær. Þessi glæsilegu högg má sjá í meðfylgjandi myndbandi.
Fyrstan ber að nefna Nick Watney sem setti niður högg á níundu og síðustu holu par þrjú vallarins. Ben Crenshaw átti svo sérlega glæsilegt högg á sjöundu holu.
Fjölmargir kylfingar hafa farið holu í höggi í þessari keppni sem var fyrst haldin árið 1960. Flestir gerðu það árið 2002 eða fimm talsins.
Þessir fóru holu í höggi | Myndband
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið







Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar
Enski boltinn