Er þetta næsti hraðasti bíll heims? 26. apríl 2013 11:30 Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt. Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt.
Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent