Audi grafreitur nýlegra bíla Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2013 14:30 Talið er að þarna séu samankomnir um 10.000 Audi bílar Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent
Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent