Fyrsta bílaskipið til Íslands eftir hrun Finnur Thorlacius skrifar 14. maí 2013 11:51 Chevrolet Captive jepplingar í röðum á hafnarsvæðinu Um helgina kom til landsins bílaflutningaskip með um 300 nýjum Chevrolet bílum fyrir Bílabúð Benna. Mörg ár eru síðan að flutningaskip kom til landsins aðeins hlaðið bílum. Stór hluti þessa bílafarms fer til bílaleigunnar Sixt, sem er í eigu Benna, en samt verður nóg eftir til sölu til almennings. Farmurinn kemur á besta tíma ársins því framundan er helsti sölutími nýrra bíla. Sala á Chevrolet bílum hefur farið vel af stað það sem af er ári og er markaðshlutdeild Chevrolet rúmlega 10% fyrstu fjóra mánuði ársins. Á síðustu vikum hefur Bílabúð Benna kynnt til sögunnar 4ra og 5 dyra Chevrolet Cruze í LT útgáfu sem kostar 2.990.000 kr. og Cruze LT í station útfærslu sem kostar 3.190.000 kr. Verða þeir bílar að teljast á einkar góðu verði. Chevrolet Spark heldur áfram að vera vinsælasti smábíllinn á Íslandi og er með yfir 50% markaðshlutdeild í sýnum flokki. Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent
Um helgina kom til landsins bílaflutningaskip með um 300 nýjum Chevrolet bílum fyrir Bílabúð Benna. Mörg ár eru síðan að flutningaskip kom til landsins aðeins hlaðið bílum. Stór hluti þessa bílafarms fer til bílaleigunnar Sixt, sem er í eigu Benna, en samt verður nóg eftir til sölu til almennings. Farmurinn kemur á besta tíma ársins því framundan er helsti sölutími nýrra bíla. Sala á Chevrolet bílum hefur farið vel af stað það sem af er ári og er markaðshlutdeild Chevrolet rúmlega 10% fyrstu fjóra mánuði ársins. Á síðustu vikum hefur Bílabúð Benna kynnt til sögunnar 4ra og 5 dyra Chevrolet Cruze í LT útgáfu sem kostar 2.990.000 kr. og Cruze LT í station útfærslu sem kostar 3.190.000 kr. Verða þeir bílar að teljast á einkar góðu verði. Chevrolet Spark heldur áfram að vera vinsælasti smábíllinn á Íslandi og er með yfir 50% markaðshlutdeild í sýnum flokki.
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent