Impreza undir 8 mínútum á Nürburgring 11. maí 2013 08:45 Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum. Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent
Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum.
Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent