Tiger Woods og Rory McIlroy byrjuðu báðir vel á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass-vellinum þekkta.
McIlroy spilaði á 66 höggum, eða sex höggum undir pari, sem er hans besti árangur á Sawgrass. Tiger lék á 67 höggum.
Þeir eru þó báðir á eftir Bandaríkjamanninum Robert Castro sem jafnaði vallarmetið og lék á 63 höggum.
Rory er jafn Zach Johnson í öðru sæti en Tiger er jafn Wittenberg, Mahan, Stricker og Palmer.
Tiger og Rory heitir á Sawgrass

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn
