Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2013 17:16 Gunnar Þorsteinsson ásamt David James í leik ÍBV gegn FH á dögunum. Mynd/Daníel Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Íslenska liðið hefur leikið einn leik í keppninni. Þá vannst frækinn útisigur á liði Hvít-Rússa. Hópurinn er sá sami og fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi að því undanskildu að Gunnar Þorsteinsson, leikmaður ÍBV, kemur inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar sem er í leikbanni. Þjóðirnar hafa tvisvar áður mæst í þessum aldursflokki og var það í undankeppni fyrir EM 2000. Armenar höfðu þá betur ytra en Íslendingar unnu 2-0 á Kaplakrikavelli.Markverðir Rúnar Alex Rúnarsson, KR Frederik August Albrecht Schram Dragör BoldklubAðrir leikmenn Jón Daði Böðvarsson, Viking Hörður Björgvin Magnússon, Juventus Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Arnór Ingvi Traustason, Keflavík Emil Atlason, KR Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV Emil Pálsso, FH Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram Hjörtur Hermannsson, PSV Kristján Gauti Emilsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Gunnar Þorsteinsson, ÍBV Andri Adolphsson, ÍA Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylkir Íslenski boltinn Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Íslenska liðið hefur leikið einn leik í keppninni. Þá vannst frækinn útisigur á liði Hvít-Rússa. Hópurinn er sá sami og fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi að því undanskildu að Gunnar Þorsteinsson, leikmaður ÍBV, kemur inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar sem er í leikbanni. Þjóðirnar hafa tvisvar áður mæst í þessum aldursflokki og var það í undankeppni fyrir EM 2000. Armenar höfðu þá betur ytra en Íslendingar unnu 2-0 á Kaplakrikavelli.Markverðir Rúnar Alex Rúnarsson, KR Frederik August Albrecht Schram Dragör BoldklubAðrir leikmenn Jón Daði Böðvarsson, Viking Hörður Björgvin Magnússon, Juventus Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Arnór Ingvi Traustason, Keflavík Emil Atlason, KR Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV Emil Pálsso, FH Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram Hjörtur Hermannsson, PSV Kristján Gauti Emilsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Gunnar Þorsteinsson, ÍBV Andri Adolphsson, ÍA Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylkir
Íslenski boltinn Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira