Útsýnisturn King Kong skráður á markað 31. maí 2013 08:53 Eitt þekktasta kennileiti New York borgar, Empire State Building, verður skráð á markað á næstunni. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Raunar átti að skrá þennan skýjakljúf á markað árið 2011 en þau áform voru stöðvuð af minnihluta eigenda hans. Nú hafa hinsvegar 80% eigendanna samþykkt skráninguna. Empire State Building var opnuð almenningi árið 1931 en uppúr miðri síðustu öld var eignarhaldi á skýjakljúfnum skipt upp í 3.300 hluti og var hver þeirra seldur á 10.000 dollara. Í dag er verðmæti hvers hlutar hinsvegar talið nema um 320.000 dollurum. Í heild er verðmæti Empire State Building því um 130 milljarðar kr. Empire State Building er 102 hæðir og var hæsta bygging heimsins á sínum tíma. Eftir að þekkt kvikmynd var frumsýnd skömmu eftir að lokið var við að byggja skýjakljúfinn fékk hann viðurnefnið útsýnisturn King Kong. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eitt þekktasta kennileiti New York borgar, Empire State Building, verður skráð á markað á næstunni. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Raunar átti að skrá þennan skýjakljúf á markað árið 2011 en þau áform voru stöðvuð af minnihluta eigenda hans. Nú hafa hinsvegar 80% eigendanna samþykkt skráninguna. Empire State Building var opnuð almenningi árið 1931 en uppúr miðri síðustu öld var eignarhaldi á skýjakljúfnum skipt upp í 3.300 hluti og var hver þeirra seldur á 10.000 dollara. Í dag er verðmæti hvers hlutar hinsvegar talið nema um 320.000 dollurum. Í heild er verðmæti Empire State Building því um 130 milljarðar kr. Empire State Building er 102 hæðir og var hæsta bygging heimsins á sínum tíma. Eftir að þekkt kvikmynd var frumsýnd skömmu eftir að lokið var við að byggja skýjakljúfinn fékk hann viðurnefnið útsýnisturn King Kong.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira