Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2013 11:15 Hans Óttar Lindberg. Nordicphotos/Getty Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti