Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 13:56 mynd/coming soon Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað? Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað?
Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira