Haraldur byrjar vel í Bretlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2013 13:45 Mynd/GVA Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær. Haraldur spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum, einu yfir pari vallarins, og er í ellefta sæti ásamt tólf öðrum kylfingum. Efstu menn spiluðu á tveimur höggum undir pari í gær. Keppni heldur áfram í gær og á Haraldur góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 64 efstu komast áfram eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Axel Bóasson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson taka einnig þátt en eru talsvert neðar. Guðmundur Ágúst spilaði á 80 höggum og Axel á 81 höggi. Þeir þurfa að spila mun betur í dag til að eiga möguleika á að komast áfram. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær. Haraldur spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum, einu yfir pari vallarins, og er í ellefta sæti ásamt tólf öðrum kylfingum. Efstu menn spiluðu á tveimur höggum undir pari í gær. Keppni heldur áfram í gær og á Haraldur góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 64 efstu komast áfram eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Axel Bóasson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson taka einnig þátt en eru talsvert neðar. Guðmundur Ágúst spilaði á 80 höggum og Axel á 81 höggi. Þeir þurfa að spila mun betur í dag til að eiga möguleika á að komast áfram.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira