Handbolti

Tékkar í riðli með Þjóðverjum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Norska kvennalandsliðið mætir því íslenska í tveimur æfingaleikjum hér á landi um helgina.
Norska kvennalandsliðið mætir því íslenska í tveimur æfingaleikjum hér á landi um helgina. Nordicphotos/Getty
Þórir Hergeirsson og stöllur hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Pólverjum, Angóla, Spáni, Argentínu og Paragvæ í C-riðli HM 2013 í Serbíu.

Dregið var í riðlana fjóra í dag. Íslenska landsliðið steinlá sem kunnugt er gegn Tékkum í umspilsleikjum heima og að heiman.

Tékkar drógust í D-riðil með Ungverjum, Þýskalandi, Rúmeníu, Túnis og Ástralíu. Riðlana má sjá að neðan en mótið fer fram í desember.

A-riðill

Svartfjallaland

Holland

Frakkland

Suður-Kórea

Lýðveldið Kongó

Dóminíska lýðveldið

B-riðill

Danmörk

Brasilía

Serbía

Kína

Japan

Alsír

C-riðill

Noregur

Pólland

Angóla

Spánn

Argentína

Paragvæ

D-riðill

Ungverjaland

Þýskaland

Rúmenía

Tékkland

Túnis

Ástralía




Fleiri fréttir

Sjá meira


×