Rakel Dögg: Lokuðum vel varnarlega og Alfa skildi liðin að sóknarlega Þorsteinn Hjálmsson skrifar 14. september 2024 18:56 Rakel Dögg fer vel af stað í starfi sem aðalþjálfari Fram. vísir / viktor freyr „Mér fannst frammistaðan frábær. Auðvitað er alltaf eitthvað sem þú getur rýnt í og allt það en mér fannst við heilt yfir frábærar,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir eins marks sigur sinna kvenna á liði Hauka. Lokatölur 27-26 í Lambhagahöllinni. Haukar byrjuðu betur en Rakel Dögg fannst sýnar konur sýna sterkan karakter með því að snúa þeirri stöðu við sem hún var að vonum ánægð með. „Mér fannst við í pínu basli í fyrri hálfleik, eigum erfitt með að skora. Við náum bara að snúa því við og ég er ógeðslega ánægð með stelpurnar hvernig þær héldu áfram. Við vorum í beinskeyttum árásum og að skapa okkur færi og náðum að draga upp sóknarleikinn. Við náðum líka að þétta varnarleikinn aðeins betur. Mér fannst við byrja fyrstu tuttugu mínúturnar aðeins of götóttar, en við náðum aðeins að þétta. Þetta var erfiður leikur en heilt yfir skemmtilegur og það er frábært að ná sigri.“ Aðspurð hver munurinn á liðunum hafi verið á lokakaflanum þar sem Fram kom sér í bílstjórasætið í leiknum, þá svaraði Rakel Dögg því á þennan veg. „Mér fannst við ná að loka vel á þær varnarlega. Mér fannst við lesa stöðurnar vel varnarlega og náum að loka á þær og náum nokkrum hröðum mörkum svo var Darija frábær í markinu. Alfa kemur svo og stígur upp sóknarlega, þannig hún er líka það sem skilur að hjá okkur sóknarlega í dag, ekki það að mér fannst allar hinar frábærar og skila góðu dagsverki.“ Leikhléið undir lokin Fram tók leikhlé þegar 18 sekúndur voru eftir af leiknum og einu marki yfir. Þær töpuðu boltanum þó fljótlega og munaði minnstu að Haukar næðu að jafna, en skot Söru Odden fór fram hjá marki Fram. En hvað var planið í þessu lokaleikhléi Fram? „Planið þegar er svona lítið eftir og við vitum að þær fara maður á mann þá snýst þetta bara aðeins um að róa hausinn og minna þær á að við getum haldið á boltanum í þrjár sekúndur og bara taka boltalaus hlaup. Það var í raun eina planið og eina sem hægt er að gera í svona stöðu. Við vorum bara óheppin, Kristrún missir boltann og þær fá tækifæri til þess að komast í sókn. Svona bara gerist, eðlilegt að taugarnar séu smá þandar,“ sagði Rakel Dögg að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Haukar byrjuðu betur en Rakel Dögg fannst sýnar konur sýna sterkan karakter með því að snúa þeirri stöðu við sem hún var að vonum ánægð með. „Mér fannst við í pínu basli í fyrri hálfleik, eigum erfitt með að skora. Við náum bara að snúa því við og ég er ógeðslega ánægð með stelpurnar hvernig þær héldu áfram. Við vorum í beinskeyttum árásum og að skapa okkur færi og náðum að draga upp sóknarleikinn. Við náðum líka að þétta varnarleikinn aðeins betur. Mér fannst við byrja fyrstu tuttugu mínúturnar aðeins of götóttar, en við náðum aðeins að þétta. Þetta var erfiður leikur en heilt yfir skemmtilegur og það er frábært að ná sigri.“ Aðspurð hver munurinn á liðunum hafi verið á lokakaflanum þar sem Fram kom sér í bílstjórasætið í leiknum, þá svaraði Rakel Dögg því á þennan veg. „Mér fannst við ná að loka vel á þær varnarlega. Mér fannst við lesa stöðurnar vel varnarlega og náum að loka á þær og náum nokkrum hröðum mörkum svo var Darija frábær í markinu. Alfa kemur svo og stígur upp sóknarlega, þannig hún er líka það sem skilur að hjá okkur sóknarlega í dag, ekki það að mér fannst allar hinar frábærar og skila góðu dagsverki.“ Leikhléið undir lokin Fram tók leikhlé þegar 18 sekúndur voru eftir af leiknum og einu marki yfir. Þær töpuðu boltanum þó fljótlega og munaði minnstu að Haukar næðu að jafna, en skot Söru Odden fór fram hjá marki Fram. En hvað var planið í þessu lokaleikhléi Fram? „Planið þegar er svona lítið eftir og við vitum að þær fara maður á mann þá snýst þetta bara aðeins um að róa hausinn og minna þær á að við getum haldið á boltanum í þrjár sekúndur og bara taka boltalaus hlaup. Það var í raun eina planið og eina sem hægt er að gera í svona stöðu. Við vorum bara óheppin, Kristrún missir boltann og þær fá tækifæri til þess að komast í sókn. Svona bara gerist, eðlilegt að taugarnar séu smá þandar,“ sagði Rakel Dögg að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn