Citroën Nemo - skrifstofa á hjólum Finnur Thorlacius skrifar 15. júní 2013 10:45 Lestaður Citroën Nemo Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts. Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent
Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts.
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent