Nissan GT-R fer kvartmíluna á 8,61 sek. Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 08:45 Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent
Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent