Edda ekki valin í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2013 13:11 Mynd/Stefán Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag 20 leikmenn fyrir verkefnið en auk Eddu og Sifjar detta fimm leikmenn úr hópnum sem mætti Skotum í æfingaleik hér á landi fyrir skömmu. Sif hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og óvíst hvort hún verði orðin leikfær þegar að EM hefst í næsta mánuði. Edda er hins vegar heil en Sigurður Ragnar sagði að hann vildi gefa henni frí frá þessu verkefni. „Við vildum prófa aðra leikmenn í hennar stöðu,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi í dag. Að þessu sinni koma þær Guðný Björk Óðinsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og nýliðarnir Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir inn í liðið. Anna Björk leikur með Stjörnunni og Guðmunda með Selfossi. Elísa Viðarsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Elín Metta Jensen, Katrín Ásbjörnsdóttir og Anna María Baldursdóttir detta allar út úr hópnum sem er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Umeå Þóra Björg Helgadóttir, Malmö Dóra María Lárusdóttir, Val Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Chelsea Sara Björk Gunnarsdóttir, Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera Guðný Gísladóttir, Piteå Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-Björnar Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag 20 leikmenn fyrir verkefnið en auk Eddu og Sifjar detta fimm leikmenn úr hópnum sem mætti Skotum í æfingaleik hér á landi fyrir skömmu. Sif hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og óvíst hvort hún verði orðin leikfær þegar að EM hefst í næsta mánuði. Edda er hins vegar heil en Sigurður Ragnar sagði að hann vildi gefa henni frí frá þessu verkefni. „Við vildum prófa aðra leikmenn í hennar stöðu,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi í dag. Að þessu sinni koma þær Guðný Björk Óðinsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og nýliðarnir Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir inn í liðið. Anna Björk leikur með Stjörnunni og Guðmunda með Selfossi. Elísa Viðarsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Elín Metta Jensen, Katrín Ásbjörnsdóttir og Anna María Baldursdóttir detta allar út úr hópnum sem er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Umeå Þóra Björg Helgadóttir, Malmö Dóra María Lárusdóttir, Val Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Chelsea Sara Björk Gunnarsdóttir, Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera Guðný Gísladóttir, Piteå Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-Björnar Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira