Arnold og Sly flýja úr fangelsi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. júní 2013 15:47 Veggspjald myndarinnar kitlar hasarhunda um víða veröld. Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. Þetta verður þó í fyrsta sinn þar sem þessi þroskuðu vöðvatröll eru saman í aðalhlutverkum, en þátttaka Schwarzenegger í Expendables-myndunum tveimur var af skornum skammti. Í Escape Plan, sem upphaflega átti að heita The Tomb, leikur Stallone Ray Breslin, verkfræðing sem er dæmdur fyrir glæp sem hann framdi ekki, og látinn afplána í fangelsi sem hann sjálfur hannaði. Schwarzenegger fer með hlutverk samfanga hans, Emils Rottmayer, og saman hyggja þeir á flótta úr fangelsinu. Í öðrum hlutverkum eru Jim Caviezel, Vinnie Jones, Amy Ryan, Vincent D'Onofrio, 50 Cent og Sam Neill. Það er hinn sænski Mikael Håfström sem leikstýrir og áætlaður frumsýningardagur er 18. október. Arnold og Sly hafa engu gleymt þrátt fyrir að vera báðir komnir vel á sjötugsaldurinn. Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. Þetta verður þó í fyrsta sinn þar sem þessi þroskuðu vöðvatröll eru saman í aðalhlutverkum, en þátttaka Schwarzenegger í Expendables-myndunum tveimur var af skornum skammti. Í Escape Plan, sem upphaflega átti að heita The Tomb, leikur Stallone Ray Breslin, verkfræðing sem er dæmdur fyrir glæp sem hann framdi ekki, og látinn afplána í fangelsi sem hann sjálfur hannaði. Schwarzenegger fer með hlutverk samfanga hans, Emils Rottmayer, og saman hyggja þeir á flótta úr fangelsinu. Í öðrum hlutverkum eru Jim Caviezel, Vinnie Jones, Amy Ryan, Vincent D'Onofrio, 50 Cent og Sam Neill. Það er hinn sænski Mikael Håfström sem leikstýrir og áætlaður frumsýningardagur er 18. október. Arnold og Sly hafa engu gleymt þrátt fyrir að vera báðir komnir vel á sjötugsaldurinn.
Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira