Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum.
Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn.
Pollamótið í Eyjum hefur verið haldið árlega frá 1984 en alls tóku 104 lið þátt í ár.
Breiðablik varð Shellmótsmeistari
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn





Aron verður heldur ekki með í dag
Handbolti
